Fara í efni

Fundur með bændum

14.11.2025
Sveitarstjórn Strandabyggðar býður til fundar með bændum í sveitarfélaginu
Deildu

Sveitarstjórn Strandabyggðar býður til fundar með bændum í sveitarfélaginu, miðvikudaginn 19. nóvember n.k. kl 17-19 í Sauðfjársetrinu.  Þar verður farið yfir sameiginleg hagsmunamál er varða girðingarmál og fjallskil og lögð fram tillaga um stofnun Fjallskilanefndar.  Eins verður tekið á nokkrum álitamálum sem bændur lögðu fyrir sveitarstjórn fyrr á árinu.  Við vonumst eftir góðri mætingu og málefnalegri umræðu.

Til baka í yfirlit